Startsett for Micro-light LED skjøtedeler. Dette har 50 led lys varmhvite som ikke er utskiftbare, men kan skjøtes opp til 3000 lys. De har en levetid opp mot 20000 timer, og dette har mekanisk transformatorsom kan dimmes med en mekanisk dimmer. 5 meter med lys, og 1,5 meter inngangsledning blir en totallengde på 6,4 meter.
- Micro-light LED, 50-lys. Varmhvit farge på lyset. Startkjede m/trafo.
- Lengde: Inngangslengde 1,5 meter. Det er 10 cm mellomrom mellom
- lyspærene. Totallengde 6,4 meter.
- Materiale: Kraftig kjede med gummikabel. Gummi, plast.
- Lyskilder: LED lyskilder er montert i produktet og kan ikke byttes. Levetid opptil 20,000 Timer.
- Lysregulering: Ekstern lysbryter kan benyttes. Produktet kan dimmes med lysdemper for mekanisk Transformator.
- Teknisk info: 230v 4,6W IP44 KL.1 CE
- Øvrig info: Dette er en kraftig lyskjede med gummikabel som egner seg godt til både inne og utebruk.
- Kan kobles sammen i lengder av inntil 3000 lys.
- Varmhvitt lys i fargetemperatur 2700K.
- Høykvalitets LED sortering.
- Meget jevn i farge.
Íslenska:
Örljós, 50 ljósdíóður. Hvítur litur á ljósi. Startkeðja með spennubreyti.
Vörunúmer: 167934
Lengd: Inngangsleiðsla 1,5 metrar. Það eru 10 cm bil á milli ljósaperanna. Heildarlengd er 6,4 metrar.
Efni: Sterk keðja með gúmmíleiðslu. Gúmmí, plast.
Ljósgjafi: Ljósdíóður sem eru fastar í vörunni og ekki er hægt að skipta út. Endingartími allt að 20.000 tímar.
Ljósstilling: Hægt er að nota utanaðkomandi rofa. Hægt er að nota ljósdeyfir fyrir vélrænan spennubreytir.
Tæknilegar upplýsingar: 230v 4,6W IP44 KL.1 CE
Frekari uppl.: Þetta er kraftmikil ljóskeðja með gúmmíleiðslu og sem er til þess falinn að nota bæði innan- og utandyra.
Er hægt að tengja saman í lengjur með allt að 3.000 ljósum.
Hvítt ljós með litahitastig upp á 2700K.
Hágæða ljósdíóðuflokkun.
Mjög jöfn í lit.