Lysnett med 160 fastmonterte varmhvite led lys man kan ha foran viduet, på veggen, eller rundt en busk i hagen? Du henger det opp der du selv vil da det kan brukes både inne og ute. Størrelsen på nettet er 2 x 1,2 meter, med inngangsledning på 5 meter til mekanisk trafo.
Íslenska:
Ljóskeðja, 160 ljósdíóður með hvítum lit á ljósi.
Vörunúmer: 167089
Lengd: Inngangsleiðsla 5 metrar. Netið er 2 x 1,2 metrar. Heildarlengd 7 metrar.
Efni: Plasthúðaður koparkapall. Vélrænn spennubreytir.
Ljósgjafi: Ljósdíóður sem eru fastar í vörunni og ekki er hægt að skipta út. Endingartími allt að 20.000 tímar.
Ljósstilling: Hægt er að nota utanaðkomandi rofa.
Tæknilegar upplýsingar: 24V 5.76W IP44 KL:1 CE
Frekari uppl.: Ljóskeðjan er til þess falinn að nota bæði innan- og utandyra.